Innlent

Kórónuveiruvaktin: Fyrsti dagur herts samkomubanns

Ritstjórn skrifar
Líkamsræktarstöðvum hefur verið lokað nú þegar hert samkomubann hefur tekið gildi.
Líkamsræktarstöðvum hefur verið lokað nú þegar hert samkomubann hefur tekið gildi. vísir/sigurjón

Hert samkomubann tók gildi á miðnætti og þurfa landsmenn því að lúta strangari reglum um mannamót en áður. Samkomur með fleiri en tuttugu manns eru nú bannaðar og víða hafa fyrirtæki neyðst til að skella í lás.

Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×