Íslendingar rifja upp góðar minningar frá síðasta sumri Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2020 10:33 Færsla Víðis vakti heldur betur athygli. vísir/vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, skoraði á landsmenn á blaðamannafundi í gær að taka kórónulausan klukkutíma frá klukkan átta til níu í gærkvöldi og ræða um eitthvað allt annað en veiruna sem hefur tekið sig á flug um landið síðustu vikur. „Hvað er uppáhalds minningin þín frá síðast sumri?.“ Þetta skrifar Víðir á Facebook-síðu í gærkvöld og ekki stóð á svörum hjá Íslendingum. Nokkrir þekktir Íslendingar hafa svarað færslunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, rifjar upp góða veðrið. „Allir óvæntu góðviðris dagarnir sem urðu bestu dagarnir áreynslulaust. Þar sem maður bakaði pönnsur og henti út á pall og þremur klst síðar voru allir ennþá á pallinum rjóðir í kinnum að dásama íslenska sumarið að undirbúa og ræða hvað ætti eiginlega að vera í kvöldmat. Þar sem maður bara var og naut. Þessir dagar koma aftur...“ Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og eigandi vefsíðunnar Fótbolti.net skrifar. „Besta sumarveður á ævinni sem kom akkúrat þegar ég var búinn að eignast blæjubíl.“ Góður tími hjá Hafliða. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmanneyjum, minnist sólarinnar og gleðinnar. „Goslokin í Eyjum. Og líka ...Sólin og gleðin sem kemur aftur! Við látum ekki ræna okkur gleðinni!“ íris rifjar upp yndislegan tíma með fjölskyldunni á Ítalíu. Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, skrifar. „Those summer nights. Eftir góðan sigur.“ Jón náði í hlussubleikju. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, minnist fallegu sumardagana. „Það er um margt að velja, ætli það séu ekki fallegu sumardagarnir þegar maður gat ferðast um landið á hestbaki með pabba og góðum vinum. Fallegi dagurinn þegar pabbi varð 60 ára. Göngur um landið og brúðkaup á Seyðisfirði. Þetta á það sameiginlegt að vera innanlands, með fólkinu sem maður elskar og í ótrúlegu veðri. Við munum öll njóta með þessum hætti aftur.“ Þessi fallega fjölskylda naut lífsins á Flórída. Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Miðla Sýnar, rifjar upp ferð til Svíþjóðar. „Sumardagar í Stokkhólmi með fjölskyldunni.“ Hér að neðan má sjá vel yfir fimm hundruð athugasemdir við færslu Víðis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, skoraði á landsmenn á blaðamannafundi í gær að taka kórónulausan klukkutíma frá klukkan átta til níu í gærkvöldi og ræða um eitthvað allt annað en veiruna sem hefur tekið sig á flug um landið síðustu vikur. „Hvað er uppáhalds minningin þín frá síðast sumri?.“ Þetta skrifar Víðir á Facebook-síðu í gærkvöld og ekki stóð á svörum hjá Íslendingum. Nokkrir þekktir Íslendingar hafa svarað færslunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, rifjar upp góða veðrið. „Allir óvæntu góðviðris dagarnir sem urðu bestu dagarnir áreynslulaust. Þar sem maður bakaði pönnsur og henti út á pall og þremur klst síðar voru allir ennþá á pallinum rjóðir í kinnum að dásama íslenska sumarið að undirbúa og ræða hvað ætti eiginlega að vera í kvöldmat. Þar sem maður bara var og naut. Þessir dagar koma aftur...“ Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og eigandi vefsíðunnar Fótbolti.net skrifar. „Besta sumarveður á ævinni sem kom akkúrat þegar ég var búinn að eignast blæjubíl.“ Góður tími hjá Hafliða. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmanneyjum, minnist sólarinnar og gleðinnar. „Goslokin í Eyjum. Og líka ...Sólin og gleðin sem kemur aftur! Við látum ekki ræna okkur gleðinni!“ íris rifjar upp yndislegan tíma með fjölskyldunni á Ítalíu. Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, skrifar. „Those summer nights. Eftir góðan sigur.“ Jón náði í hlussubleikju. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, minnist fallegu sumardagana. „Það er um margt að velja, ætli það séu ekki fallegu sumardagarnir þegar maður gat ferðast um landið á hestbaki með pabba og góðum vinum. Fallegi dagurinn þegar pabbi varð 60 ára. Göngur um landið og brúðkaup á Seyðisfirði. Þetta á það sameiginlegt að vera innanlands, með fólkinu sem maður elskar og í ótrúlegu veðri. Við munum öll njóta með þessum hætti aftur.“ Þessi fallega fjölskylda naut lífsins á Flórída. Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Miðla Sýnar, rifjar upp ferð til Svíþjóðar. „Sumardagar í Stokkhólmi með fjölskyldunni.“ Hér að neðan má sjá vel yfir fimm hundruð athugasemdir við færslu Víðis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira