Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar

Fyrsti dagur samkomubanns á Íslandi er í dag og í fréttatíma Stöðvar tvö förum við víða til að skoða framkvæmd og áhrif bannsins.

Þar kynnum við okkur líka tillögu framkvæmdastjóra ESB um að banna allar ferðir til Schengen-svæðisins, Íslands þar á meðal, vegna kórónuveirufaraldursins og ræðum við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, í beinni útsendingu en gengi hlutabréfa fyrirtækisins lækkaði um ræp 18% í Kauphöllinni í dag.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×