Gular viðvaranir í gildi á aðfangadag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 18:41 Gular veðurviðvaranir eru í gildi víða um land á morgun, aðfangadag. Veðurstofa Íslands Gular viðvaranir vegna veðurs taka gildi víða um land á morgun, aðfangadag. Búist er við talsverðri rigningu við Faxaflóa, Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Samhliða má búast við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum sem hefur í för með sér aukna hættu á á flóðum og skriðuföllum. Gul viðvörun sökum þessa tekur því gildi klukkan níu í fyrramálið við Breiðafjörð og síðan um hádegisbil við Faxaflóa og á Vestfjörðum og er fólk hvatt til þess að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Þá er einnig varað við hvassviðri á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Gular viðvaranir sökum hvassviðris á þessum svæðum taka gildi síðdegis á morgun og eru í gildi fram á jólanótt eða morgun jóladags. Þá er enn í gildi óvissustig vegna skriðuhættu á Austurlandi og hættustig vegna skriðufalla á Seyðisfirði. Útlit er fyrir rauð jól víðast hvar á landinu á morgun. Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofunnar Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjartviðri, en stöku él vestantil á landinu. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Vaxandi sunnanátt í nótt, víða 13-18 á morgun, en 18-25 m/s norðan- og norðvestanlands seinnipartinn. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en hægari vindur og þurrt á Austurlandi fram á kvöld. Hlýnandi, hiti 4 til 13 stig síðdegis. Á föstudag (jóladagur): Suðvestan 13-18 m/s og él. Rigning í fyrstu A-lands, en styttir upp þar með morgninum. Hiti kringum frostmark. Á laugardag (annar í jólum): Fremur hæg norðlæg átt og víða dálítil él, en hvessir síðdegis og bætir í ofankomu NA-til. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Veður Jól Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Gul viðvörun sökum þessa tekur því gildi klukkan níu í fyrramálið við Breiðafjörð og síðan um hádegisbil við Faxaflóa og á Vestfjörðum og er fólk hvatt til þess að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Þá er einnig varað við hvassviðri á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Gular viðvaranir sökum hvassviðris á þessum svæðum taka gildi síðdegis á morgun og eru í gildi fram á jólanótt eða morgun jóladags. Þá er enn í gildi óvissustig vegna skriðuhættu á Austurlandi og hættustig vegna skriðufalla á Seyðisfirði. Útlit er fyrir rauð jól víðast hvar á landinu á morgun. Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofunnar Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjartviðri, en stöku él vestantil á landinu. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Vaxandi sunnanátt í nótt, víða 13-18 á morgun, en 18-25 m/s norðan- og norðvestanlands seinnipartinn. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en hægari vindur og þurrt á Austurlandi fram á kvöld. Hlýnandi, hiti 4 til 13 stig síðdegis. Á föstudag (jóladagur): Suðvestan 13-18 m/s og él. Rigning í fyrstu A-lands, en styttir upp þar með morgninum. Hiti kringum frostmark. Á laugardag (annar í jólum): Fremur hæg norðlæg átt og víða dálítil él, en hvessir síðdegis og bætir í ofankomu NA-til. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.
Veður Jól Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira