Læknir hafi vanrækt skyldur sínar gagnvart konu sem lést nokkrum klukkutímum eftir útskrift Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. desember 2020 21:06 Bráðamóttakan í Fossvogi Vísir/VIlhelm Niðurstaða rannsóknar embættis landlækni á andláti Eyglóar Svövu Kristjánsdóttur er sögð leiða í ljós að læknir á bráðamóttöku Landspítalans hafi vanrækt skyldur sínar gagnvart henni þegar komið var með Eygló á bráðamóttökuna í mars. Hún lést nokkrum klukkutímum eftir að hún var útskrifuð af bráðamóttökunni. Frá þessu var greint í Kastljósi á RÚV í kvöld þar sem rætt var við Kristján Ingólfsson, föður Eyglóar, auk þess sem að greint var frá niðurstöðu rannsóknar embættis landlæknis á andláti Eyglóar, sem var 42 ára. Í frétt RÚV kom fram að Eygló hafi leitað á bráðamóttökuna þann 26. mars síðastliðinn með skerta meðvitund og slappleika. Einum og hálfum tíma hafi læknir hins vegar tekið ákvörðun um að senda hana heim, en morguninn á eftir kom faðir hennar að henni látinni í rúmi sínu. Niðurstaða úttektar landlæknis er sögð vera á þá leið að engar rannsóknir hafi verið gerðar á Eygló, sjúkrasaga hennar hafi ekki verið könnuð, auk þess sem að hvorki lífsmarkamæling né blóð- eða þvagprufa hafi verið tekin. Landlæknir er sagður meta það svo að mögulega hafi verið hægt að koma í veg fyrir ótímabært dauðsfall Eyglóar. Segir í frétt RÚV að landlæknir meti það svo að læknir sem hafi verið ábyrgur fyrir greiningu og meðferð hennar hafi vanrækt skyldur sínar að skoða Eygló á fullnægjandi hátt og mæla fyrir um grundvallarrannsóknir, svo sá möguleiki væri fyrir hendi að uppgötva mætti alvarlegt ástand hennar og hefja rétta meðferð. Faðir Eyglóar er ósáttur við Landspítalann og telur að Landspítalinn hafi notað sér heimsfaraldur kórónuveirunnar til þess að afsaka andlát dóttur hans, líkt og hann kemst að orði í viðtali við RÚV, en þar er meðal annars vísað í bréf spítalans til landlæknis vegna málsins þar sem fram kemur að erilsamt hafi verið á bráðamóttökunni vegna faraldursins. Lesa má umfjöllun RÚV hér. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Frá þessu var greint í Kastljósi á RÚV í kvöld þar sem rætt var við Kristján Ingólfsson, föður Eyglóar, auk þess sem að greint var frá niðurstöðu rannsóknar embættis landlæknis á andláti Eyglóar, sem var 42 ára. Í frétt RÚV kom fram að Eygló hafi leitað á bráðamóttökuna þann 26. mars síðastliðinn með skerta meðvitund og slappleika. Einum og hálfum tíma hafi læknir hins vegar tekið ákvörðun um að senda hana heim, en morguninn á eftir kom faðir hennar að henni látinni í rúmi sínu. Niðurstaða úttektar landlæknis er sögð vera á þá leið að engar rannsóknir hafi verið gerðar á Eygló, sjúkrasaga hennar hafi ekki verið könnuð, auk þess sem að hvorki lífsmarkamæling né blóð- eða þvagprufa hafi verið tekin. Landlæknir er sagður meta það svo að mögulega hafi verið hægt að koma í veg fyrir ótímabært dauðsfall Eyglóar. Segir í frétt RÚV að landlæknir meti það svo að læknir sem hafi verið ábyrgur fyrir greiningu og meðferð hennar hafi vanrækt skyldur sínar að skoða Eygló á fullnægjandi hátt og mæla fyrir um grundvallarrannsóknir, svo sá möguleiki væri fyrir hendi að uppgötva mætti alvarlegt ástand hennar og hefja rétta meðferð. Faðir Eyglóar er ósáttur við Landspítalann og telur að Landspítalinn hafi notað sér heimsfaraldur kórónuveirunnar til þess að afsaka andlát dóttur hans, líkt og hann kemst að orði í viðtali við RÚV, en þar er meðal annars vísað í bréf spítalans til landlæknis vegna málsins þar sem fram kemur að erilsamt hafi verið á bráðamóttökunni vegna faraldursins. Lesa má umfjöllun RÚV hér.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira