Kláraði stúdentinn á tveimur árum í fjarnámi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2020 10:47 Birta Breiðdal með stúdentshúfuna en með henni á myndinni er Steinunn Hafstað fjarnámsstjóri FÁ. FÁ Hin átján ára gamla Birta Breiðdal getur farið brosandi inn í jólahátíðina. Hún skráði sig í sögubækurnar á föstudaginn þegar hún lauk stúdentsprófi við Fjölbrautarskólann í Ármúla. Hún er fyrsti nemandinn sem útskrifast við skólann sen stundaði námið alfarið í fjarnámi. Lauk hún auk þess stúdentsprófi á aðeins tveimur árum. Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram á föstudag og stýrði Magnús Ingvason skólameistari athöfninni. Brautskráðir voru 107 nemendur af 13 námsbrautum, 21 nemendur útskrifuðust af heilbrigðissviði, sem skiptust svo eftir námsbrautum: tíu útskrifuðust sem heilsunuddarar, einn sem heilbrigðisritari, einn sem læknaritari, tveir sem lyfjatæknar og sex sem sjúkraliðar og einn sem tanntæknir. Frá nýsköpunar og listabraut útskrifuðust fjórir nemendur og stúdentar voru 88. 35 útskrifuðust af félagsfræðibraut, af náttúrufræðibraut útskrifuðust nítján, af hugvísinda- og málabraut 1, af viðskipta- og hagfræðibraut útskrifuðust níu og sex með viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. Eyþór Guðjónsson, nemandi á náttúrufræðibraut, og Edda Sól Arthúrsdóttir, nemandi á félagsfræðabraut, voru dúxar skólans með 9,38 í meðaleinkunn. Með þeim á myndinni eru Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari og Magnús Ingvason skólameistari.FÁ Dúxar skólans voru tveir á haustönn 2020 en þau voru með sömu meðaleinkunn. Þau Eyþór Guðjónsson sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með meðaleinkunnina 9,38 og Edda Sól Arthúrsdóttir sem útskrifaðist af félagsfræðabraut með meðaleinkunnina 9,38 Kveðjuávarp nýstúdents flutti Garðar Árni Garðarsson af félagsfræðabraut og kveðjuávarp útsskriftarnema Heilbrigðisskólans flutti Ragnar Ingi Axelsson. Tónlistarflutningur var jólakveðja starfsfólks FÁ og píanóleikari við athöfnina var Sunna Karen Einarsdóttir. Í ávarpi við skólaslit nefndi Magnús Ingvason, skólameistari að komandi jól og áramót verði vafalaust frábrugðin öllum þeim jólum og áramótum sem við höfum lifað. Þau þurfi þó alls ekki að vera síðri – bara öðruvísi. Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram á föstudag og stýrði Magnús Ingvason skólameistari athöfninni. Brautskráðir voru 107 nemendur af 13 námsbrautum, 21 nemendur útskrifuðust af heilbrigðissviði, sem skiptust svo eftir námsbrautum: tíu útskrifuðust sem heilsunuddarar, einn sem heilbrigðisritari, einn sem læknaritari, tveir sem lyfjatæknar og sex sem sjúkraliðar og einn sem tanntæknir. Frá nýsköpunar og listabraut útskrifuðust fjórir nemendur og stúdentar voru 88. 35 útskrifuðust af félagsfræðibraut, af náttúrufræðibraut útskrifuðust nítján, af hugvísinda- og málabraut 1, af viðskipta- og hagfræðibraut útskrifuðust níu og sex með viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. Eyþór Guðjónsson, nemandi á náttúrufræðibraut, og Edda Sól Arthúrsdóttir, nemandi á félagsfræðabraut, voru dúxar skólans með 9,38 í meðaleinkunn. Með þeim á myndinni eru Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari og Magnús Ingvason skólameistari.FÁ Dúxar skólans voru tveir á haustönn 2020 en þau voru með sömu meðaleinkunn. Þau Eyþór Guðjónsson sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með meðaleinkunnina 9,38 og Edda Sól Arthúrsdóttir sem útskrifaðist af félagsfræðabraut með meðaleinkunnina 9,38 Kveðjuávarp nýstúdents flutti Garðar Árni Garðarsson af félagsfræðabraut og kveðjuávarp útsskriftarnema Heilbrigðisskólans flutti Ragnar Ingi Axelsson. Tónlistarflutningur var jólakveðja starfsfólks FÁ og píanóleikari við athöfnina var Sunna Karen Einarsdóttir. Í ávarpi við skólaslit nefndi Magnús Ingvason, skólameistari að komandi jól og áramót verði vafalaust frábrugðin öllum þeim jólum og áramótum sem við höfum lifað. Þau þurfi þó alls ekki að vera síðri – bara öðruvísi.
Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði