Fauci bólusetti jólasveininn Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 14:17 Anthony Fauci bjargaði jólum margra barna. Getty/Win McNamee Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. „Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020 Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
„Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020
Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira