Fauci bólusetti jólasveininn Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 14:17 Anthony Fauci bjargaði jólum margra barna. Getty/Win McNamee Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. „Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020 Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
„Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020
Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira