Strákarnir með Frökkum, Dönum og Rússum í riðli á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2020 14:30 Íslensku strákarnir tryggðu sér sæti á EM í síðasta mánuði. vísir/vilhelm Ísland verður í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á Evrópumóti karla í fótbolta skipað leikmönnum U-21 árs og yngri. Dregið var í riðla í höfuðstöðvum Nyon í Sviss í dag. Ísland er í C-riðli Evrópumótsins með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi. Íslendingar voru einnig með Dönum í riðli á EM 2011 sem var einmitt haldið í Danmörku. Ísland vann leikinn, 3-1. Riðlakeppnin á EM fer fram 24.-31. mars 2021. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í úrslitakeppnina sem verður 31. maí-6. júní 2021. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. mars. Strákarnir mæta svo Dönum 28. mars og loks Frökkum þann 31. Riðlarnir á EM U-21 2021 A-riðill Þýskaland Holland Rúmenía Ungverjaland B-riðill Spánn Ítalía Tékkland Slóvenía C-riðill Frakkland Danmörk Rússland Ísland D-riðill England Portúgal Króatía Sviss Vísir var með beina textalýsingu frá drættinum en hana má sjá hér fyrir neðan.
Dregið var í riðla í höfuðstöðvum Nyon í Sviss í dag. Ísland er í C-riðli Evrópumótsins með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi. Íslendingar voru einnig með Dönum í riðli á EM 2011 sem var einmitt haldið í Danmörku. Ísland vann leikinn, 3-1. Riðlakeppnin á EM fer fram 24.-31. mars 2021. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í úrslitakeppnina sem verður 31. maí-6. júní 2021. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. mars. Strákarnir mæta svo Dönum 28. mars og loks Frökkum þann 31. Riðlarnir á EM U-21 2021 A-riðill Þýskaland Holland Rúmenía Ungverjaland B-riðill Spánn Ítalía Tékkland Slóvenía C-riðill Frakkland Danmörk Rússland Ísland D-riðill England Portúgal Króatía Sviss Vísir var með beina textalýsingu frá drættinum en hana má sjá hér fyrir neðan.
A-riðill Þýskaland Holland Rúmenía Ungverjaland B-riðill Spánn Ítalía Tékkland Slóvenía C-riðill Frakkland Danmörk Rússland Ísland D-riðill England Portúgal Króatía Sviss
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira