Einhleypir í miðjum heimsfaraldri Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2020 07:01 Ekki amalegir menn fyrir einhleypar konur og karla. Eftir einstaklega erfitt ár styttist í árið 2021 og bjartari tíma. Bóluefnið hefur verið fundið upp og ætti næsta ár að vera umtalsvert betra. Árið 2020 er líklega erfiðasta ár einhleypra í sögunni. Lífið hefur því tekið saman lista yfir eftirsótta einhleypa karlmenn hér á landi. Sérstök nefnd Vísis var skipuð til að velja eftirsóttustu piparsveina landsins og má sjá yfirferðina hér að neðan. Hönnunar- og framkvæmdamaðurinn Leifur Welding er á lausu. Hann hefur meðal annars séð um hönnunina á Hótel Geysi og veitingarstöðum á borð við Apótek, Grillmarkaðinn, KOL, Kopar, Fiskfélagið, Sushi Social, Fjallkonan, Sæta svínið, Jamie Italian, PUNK, Bastard og fjölmörgum sumarbústöðum. Leifur er mikill golfari og ævintýramaður. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Hannes Steindórsson er einn farsælasti fasteignasali landsins og hefur verið það í fjöldamörg ár. Hannes þykir einstaklega myndalegur, góður faðir og elskar útivist og hreyfingu. View this post on Instagram A post shared by Hannes Steindórsson (@hannessteindorsson) Ljósmyndarinn og fyrirsætan Helgi Ómarsson þykir einn eftirsóttasti piparsveinn landsins. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og bloggar reglulega á síðunni Trendnet. Helgi var á sínum tíma einn af álitsgjöfunum í þáttunum vinsælu Falleg íslensk heimili. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Leikstjórinn Arnór PálmiArnarson hefur verið að gera frábæra hluti sem leikstjóri hér á landi. Í vetur komu út tvær þáttaraðir í hans leikstjórn, Ráðherrann og Eurogarðurinn. Nefndin var fljót að tilnefna Arnór Pálma á listann yfir heitustu piparsveina landsins. View this post on Instagram A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) Plötusnúðurinn og markaðsmaðurinn Daníel Ólafsson, betur þekktur sem Dj Danni Deluxe, er einhleypur. Daníel þykir með eindæmum skemmtilegur, vel klæddur og sérstaklega myndarlegur. View this post on Instagram A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) Magnús Sigurbjörnsson starfaði áður sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, var í veðmálabransanum og er nú sem stafrænn ráðgjafi. Hann er á lausu. Magnús er eldri bróðir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra en hann er ávallt hress, skemmtilegur og ekki skemma lokkarnir fyrir. View this post on Instagram A post shared by Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) Daníel Auðunsson, gítarleikari og verkfræðingur, hefur lengi vel verið í hljómsveitinni Árstíðum og gert góða hluti með bandinu. Hann er sérstaklega sjarmerandi og góður hljóðfæraleikari. View this post on Instagram A post shared by Daníel Auðunsson (@danielauduns) Ólafur Halldór Ólafsson, betur þekktur sem DJ Óli Dóri, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti plötusnúður landsins og einnig starfað sem útvarpsmaður. Óli er ljúfur sem lamb og frábær drengur. Hann rauk rakleitt á listann yfir eftirsóttustu bitana. View this post on Instagram A post shared by Óli Dóri (@olidori) Ágúst Bent Sigbertsson, betur þekktur sem rapparinn Bent, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Í dag starfar Bent mestmegnis sem leikstjóri og hefur gert góða hluti á því sviði. View this post on Instagram A post shared by Ágúst Bent (@agustbent) Kolbeinn Óttarsson Proppé varaformaður þingflokks VG og þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suðurs er einhleypur og sjóðheitur biti. Kolbeinn vann lengi vel sem blaðamaður áður en hann sneri sér að þingmennsku. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Proppé (@kolbeinnproppe) Halldór Armand rithöfundur þykir einn efnilegasti rithöfundur landsins en fyrir þessi jól kom út bókin Bróðir eftir Halldór. Hann hefur einnig ritað pistla við góðar undirtektir. Halldór er ungur og á uppleið. View this post on Instagram A post shared by Halldór Armand (@halldor.armand) Tónlistar- og listamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur, er einn af eftirsóttustu piparsveinum landsins. Hann hefur náð langt á sínu sviði og einnig starfað reglulega sem fjölmiðlamaður hér á landi, þó að listinn eigi hug hans og hjarta í dag. View this post on Instagram A post shared by Vilhelm Anton Jónsson (@vilhelmanton) Sölvi Tryggvason hefur verið fjölmiðlamaður og fyrirlesari hér á landi í mörg ár. Hann fór að stað með nýja hlaðvarpsþætti á árinu sem slegið hafa í gegn og þar fær sjarmi Sölva að nóta sín. Hann er einhleypur sem kemur eflaust mörgum á óvart. View this post on Instagram A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Ástin og lífið Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Lífið hefur því tekið saman lista yfir eftirsótta einhleypa karlmenn hér á landi. Sérstök nefnd Vísis var skipuð til að velja eftirsóttustu piparsveina landsins og má sjá yfirferðina hér að neðan. Hönnunar- og framkvæmdamaðurinn Leifur Welding er á lausu. Hann hefur meðal annars séð um hönnunina á Hótel Geysi og veitingarstöðum á borð við Apótek, Grillmarkaðinn, KOL, Kopar, Fiskfélagið, Sushi Social, Fjallkonan, Sæta svínið, Jamie Italian, PUNK, Bastard og fjölmörgum sumarbústöðum. Leifur er mikill golfari og ævintýramaður. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Hannes Steindórsson er einn farsælasti fasteignasali landsins og hefur verið það í fjöldamörg ár. Hannes þykir einstaklega myndalegur, góður faðir og elskar útivist og hreyfingu. View this post on Instagram A post shared by Hannes Steindórsson (@hannessteindorsson) Ljósmyndarinn og fyrirsætan Helgi Ómarsson þykir einn eftirsóttasti piparsveinn landsins. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og bloggar reglulega á síðunni Trendnet. Helgi var á sínum tíma einn af álitsgjöfunum í þáttunum vinsælu Falleg íslensk heimili. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Leikstjórinn Arnór PálmiArnarson hefur verið að gera frábæra hluti sem leikstjóri hér á landi. Í vetur komu út tvær þáttaraðir í hans leikstjórn, Ráðherrann og Eurogarðurinn. Nefndin var fljót að tilnefna Arnór Pálma á listann yfir heitustu piparsveina landsins. View this post on Instagram A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) Plötusnúðurinn og markaðsmaðurinn Daníel Ólafsson, betur þekktur sem Dj Danni Deluxe, er einhleypur. Daníel þykir með eindæmum skemmtilegur, vel klæddur og sérstaklega myndarlegur. View this post on Instagram A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) Magnús Sigurbjörnsson starfaði áður sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, var í veðmálabransanum og er nú sem stafrænn ráðgjafi. Hann er á lausu. Magnús er eldri bróðir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra en hann er ávallt hress, skemmtilegur og ekki skemma lokkarnir fyrir. View this post on Instagram A post shared by Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) Daníel Auðunsson, gítarleikari og verkfræðingur, hefur lengi vel verið í hljómsveitinni Árstíðum og gert góða hluti með bandinu. Hann er sérstaklega sjarmerandi og góður hljóðfæraleikari. View this post on Instagram A post shared by Daníel Auðunsson (@danielauduns) Ólafur Halldór Ólafsson, betur þekktur sem DJ Óli Dóri, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti plötusnúður landsins og einnig starfað sem útvarpsmaður. Óli er ljúfur sem lamb og frábær drengur. Hann rauk rakleitt á listann yfir eftirsóttustu bitana. View this post on Instagram A post shared by Óli Dóri (@olidori) Ágúst Bent Sigbertsson, betur þekktur sem rapparinn Bent, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Í dag starfar Bent mestmegnis sem leikstjóri og hefur gert góða hluti á því sviði. View this post on Instagram A post shared by Ágúst Bent (@agustbent) Kolbeinn Óttarsson Proppé varaformaður þingflokks VG og þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suðurs er einhleypur og sjóðheitur biti. Kolbeinn vann lengi vel sem blaðamaður áður en hann sneri sér að þingmennsku. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Proppé (@kolbeinnproppe) Halldór Armand rithöfundur þykir einn efnilegasti rithöfundur landsins en fyrir þessi jól kom út bókin Bróðir eftir Halldór. Hann hefur einnig ritað pistla við góðar undirtektir. Halldór er ungur og á uppleið. View this post on Instagram A post shared by Halldór Armand (@halldor.armand) Tónlistar- og listamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur, er einn af eftirsóttustu piparsveinum landsins. Hann hefur náð langt á sínu sviði og einnig starfað reglulega sem fjölmiðlamaður hér á landi, þó að listinn eigi hug hans og hjarta í dag. View this post on Instagram A post shared by Vilhelm Anton Jónsson (@vilhelmanton) Sölvi Tryggvason hefur verið fjölmiðlamaður og fyrirlesari hér á landi í mörg ár. Hann fór að stað með nýja hlaðvarpsþætti á árinu sem slegið hafa í gegn og þar fær sjarmi Sölva að nóta sín. Hann er einhleypur sem kemur eflaust mörgum á óvart. View this post on Instagram A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
Ástin og lífið Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira