Unnur og Skafti eignuðust stúlku Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2020 09:31 Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason, tónlistarfólk í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. „Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Sjá meira
„Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Sjá meira