Innlent

Bein út­­sending: Kynnir frum­­varp um stofnun Há­­lendis­­þjóð­­garðs

Atli Ísleifsson skrifar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra,
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra, Vísir/einar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mun kynna frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs á fréttamannafundi sem hefst núna klukkan 16.

Á fundinum mun ráðherrann fara yfir forsendur og markmið með stofnun Hálendisþjóðgarðs og kynna helstu atriði frumvarpsins.

Verði það að lögum verður til nýr þjóðgarður sem nær yfir miðhálendið, eða um þrjátíu prósent af flatarmáli Íslands.

Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.