Innlent

Tafir á umferð á Reykjanesbraut vegna bilaðs bíls

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Bíll321
Vísir/Vilhelm

Töluverðar tafir urðu á Reykjanesbraut í suðurátt á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs eftir að vélarbilun kom upp í eldri bíl. 

Samkvæmt upplýsingum á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða bíl sem má muna sinn fífil fegurri og sauð á honum. Um leið lokaðist akrein á brautinni sem hafi valdið töluverðum töfum í nokkurn tíma. 

Aðgerðum slökkviliðs á vettvangi er lokið en lögregla var enn að gæta öryggi fólks á svæðinu síðast þegar fréttist.

Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.