Spilar samtímis á píanó, trommur og bassa og syngur með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2020 20:15 Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður í leikherberginu sínu í Grafarvogi þar sem hann er duglegur að æfa sig og spila á nokkur hljóðfæri samtímis og syngja með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube Reykjavík Tónlist Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube
Reykjavík Tónlist Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira