Mæðgur dæmdar fyrir kókaíninnflutning Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 10:07 Mæðgurnar fluttu fíkniefnin til landsins í flugi frá Brussel í ágúst síðastliðnum. Vísir/vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira