Jarðskjálfti yfir 3 að stærð fannst á höfuðborgarsvæðinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. nóvember 2020 19:31 Veðurstofa Íslands Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Nokkru síðar varð skjálfti upp á 3,5 en ennþá var unnið að því að yfirfara frumniðurstöður skjálftamælingar þegar fréttastofa náði tali af Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. Fólk fann fyrir skjálftunum meðal annars í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði og Eyrarbakka. Nokkur fjöldi minni eftirskjálfta hefur mælst í kjölfarið. Uppfært kl. 19:42: Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni mældist stærri skjálftin 3,3 að stærð. Skjálftahrinan hófst klukkan 18:42 við Húsmúla á Hengilssvæðinu þegar skjálfti að stærðinni 2,8 reið yfir og margir smáir eftirskjálftar fylgdu á eftir. Skjálftinn fannst bæði í Hveragerði, á Eyrarbakka og víða á höfuðborgarsvæðinu. Eldgos og jarðhræringar Ölfus Hveragerði Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Varað við snörpum hviðum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Sjá meira
Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Nokkru síðar varð skjálfti upp á 3,5 en ennþá var unnið að því að yfirfara frumniðurstöður skjálftamælingar þegar fréttastofa náði tali af Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. Fólk fann fyrir skjálftunum meðal annars í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði og Eyrarbakka. Nokkur fjöldi minni eftirskjálfta hefur mælst í kjölfarið. Uppfært kl. 19:42: Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni mældist stærri skjálftin 3,3 að stærð. Skjálftahrinan hófst klukkan 18:42 við Húsmúla á Hengilssvæðinu þegar skjálfti að stærðinni 2,8 reið yfir og margir smáir eftirskjálftar fylgdu á eftir. Skjálftinn fannst bæði í Hveragerði, á Eyrarbakka og víða á höfuðborgarsvæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Ölfus Hveragerði Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Varað við snörpum hviðum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Sjá meira