Jólalögin eru komin í loftið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. nóvember 2020 09:47 Það verða hugsanlega allir dagar jólapeysudagar hjá einhverjum í fjarvinnunni þessi jólin. Jólaálfarnir hér á landi geta glaðst yfir því að jólastöðvarnar eru komnar í loftið. Getty/ RyanJLane Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar. Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar.
Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24