Jólalögin eru komin í loftið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. nóvember 2020 09:47 Það verða hugsanlega allir dagar jólapeysudagar hjá einhverjum í fjarvinnunni þessi jólin. Jólaálfarnir hér á landi geta glaðst yfir því að jólastöðvarnar eru komnar í loftið. Getty/ RyanJLane Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar. Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar.
Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24