Fyrirliði Rússa ekki með vegna einkamyndbands Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2020 07:31 Artem Dzyuba er 32 ára gamall og hefur skorað 26 mörk í 47 landsleikjum fyrir Rússa. Getty/Igor Russak Artem Dzyuba, fyrirliði Rússa og hetja liðsins á HM 2018, verður ekki með í komandi landsleikjum eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netinu. Myndbandið sýnir Dzyuba einan uppi í rúmi að stunda sjálfsfróun. Ekki er ljóst síðan hvenær myndbandið er né heldur hvernig það komst í dreifingu. Hins vegar er ljóst að Dzyuba verður ekki með Rússum í leikjum við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu. á næstu dögum. „Liðið þarf að undirbúa sig fyrir leikina í nóvember við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu af eins mikilli einbeitingu og hægt er, og getur ekki látið utanaðkomandi þætti trufla sig,“ segir Stanislav Cherchesov, landsliðsþjálfari Rússa, en ummæli hans eru birt á Twitter-síðu landsliðsins. „Þess vegna var sú ákvörðun tekin að að velja ekki Artem Dzyuba… til að verja bæði liðið og leikmanninn sjálfan fyrir óhóflegri neikvæðni og spennu,“ segir Cherchesov. „Geri mistök eins og aðrir“ Eftir að myndbandið birtist hefur Dzyuba nú læst Instagram-reikningi sínum og hann sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu í myndbandi eftir leik með Zenit gegn Krasnodar í gær. An emotional Artem Dzyuba addresses fans: Like any person, I m not ideal. I make mistakes like everyone I appreciate the people who are with me in tough times This is my path, it s not easy. I hope I can be a good person I tried not to break today, but it was tough.' https://t.co/3ygnwdZ3tY— Liam Tyler (@tyler_lj) November 8, 2020 „Ég er ekki fullkominn frekar en hver annar. Ég geri mistök eins og aðrir. Ég kann að meta þá sem að standa með mér á erfiðum tímum. Þetta er mitt ferðalag og það er ekki auðvelt. Vonandi get ég verið góð manneskja. Ég reyndi að brotna ekki niður í dag, en það var erfitt,“ sagði Dzyuba samkvæmt þýðingu blaðamannsins Liam Tyler á Twitter. Þjóðadeild UEFA Rússneski boltinn Rússland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Artem Dzyuba, fyrirliði Rússa og hetja liðsins á HM 2018, verður ekki með í komandi landsleikjum eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netinu. Myndbandið sýnir Dzyuba einan uppi í rúmi að stunda sjálfsfróun. Ekki er ljóst síðan hvenær myndbandið er né heldur hvernig það komst í dreifingu. Hins vegar er ljóst að Dzyuba verður ekki með Rússum í leikjum við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu. á næstu dögum. „Liðið þarf að undirbúa sig fyrir leikina í nóvember við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu af eins mikilli einbeitingu og hægt er, og getur ekki látið utanaðkomandi þætti trufla sig,“ segir Stanislav Cherchesov, landsliðsþjálfari Rússa, en ummæli hans eru birt á Twitter-síðu landsliðsins. „Þess vegna var sú ákvörðun tekin að að velja ekki Artem Dzyuba… til að verja bæði liðið og leikmanninn sjálfan fyrir óhóflegri neikvæðni og spennu,“ segir Cherchesov. „Geri mistök eins og aðrir“ Eftir að myndbandið birtist hefur Dzyuba nú læst Instagram-reikningi sínum og hann sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu í myndbandi eftir leik með Zenit gegn Krasnodar í gær. An emotional Artem Dzyuba addresses fans: Like any person, I m not ideal. I make mistakes like everyone I appreciate the people who are with me in tough times This is my path, it s not easy. I hope I can be a good person I tried not to break today, but it was tough.' https://t.co/3ygnwdZ3tY— Liam Tyler (@tyler_lj) November 8, 2020 „Ég er ekki fullkominn frekar en hver annar. Ég geri mistök eins og aðrir. Ég kann að meta þá sem að standa með mér á erfiðum tímum. Þetta er mitt ferðalag og það er ekki auðvelt. Vonandi get ég verið góð manneskja. Ég reyndi að brotna ekki niður í dag, en það var erfitt,“ sagði Dzyuba samkvæmt þýðingu blaðamannsins Liam Tyler á Twitter.
Þjóðadeild UEFA Rússneski boltinn Rússland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira