Fimm yngri en átján ára farið í brjóstastækkun síðustu ár Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 20:53 Líneik óskaði m.a. eftir upplýsingum um það hversu margar lýtaaðgerðir hefðu verið gerðar á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri síðustu tíu ár. Vísir/getty Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. Þá hafa fimm stúlkur yngri en átján ára gengist undir brjóstastækkun á sama tímabili. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Líneikar Önnu Sævarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins sem birt var á vef Alþingis í dag. Líneik óskaði m.a. eftir upplýsingum um það hversu margar lýtaaðgerðir hefðu verið gerðar á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri síðustu tíu ár. Fram kemur í svari ráðherra að engar aðgerðir á skapabörmum stúlkna hafi verið skráðar á legudeildum á síðustu tíu árum. Gögn frá ferlideildum ná hins vegar aftur til ársins 2011 og á tímabilinu 2011–2019 voru skráðar ellefu slíkar aðgerðir þar hjá stúlkum undir 18 ára aldri. Þá hafi það verið vandkvæðum bundið að fá gögn frá sjálfstætt starfandi lýtaskurðlæknum og „gögn um efni spurningarinnar því ekki þekjandi,“ segir í svari ráðherra. Engar lýtaaðgerðir á skapabörmum eru skráðar hjá stúlkum undir 18 ára aldri í þeim gögnum sem lýtaskurðlæknar hafa skilað inn til embættis landlæknis á tímabilinu 2012–2017. Fimm stúlkur hafa gengist undir brjóstastækkun á tímabilinu 2011-2019, samkvæmt tölum úr vistunarskrá heilbrigðisstofnana. Tvær voru sextán ára þegar aðgerðin var gerð en hinar þrjár sautján ára. Þá hafa níu stúlkur farið í brjóstaminnkun á tímabilinu, þrjár sextán ára og sex sautján ára, og fimm stúlkur gengist undir annars konar lýtaaðgerðir á brjósti. Heilbrigðismál Alþingi Lýtalækningar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. Þá hafa fimm stúlkur yngri en átján ára gengist undir brjóstastækkun á sama tímabili. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Líneikar Önnu Sævarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins sem birt var á vef Alþingis í dag. Líneik óskaði m.a. eftir upplýsingum um það hversu margar lýtaaðgerðir hefðu verið gerðar á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri síðustu tíu ár. Fram kemur í svari ráðherra að engar aðgerðir á skapabörmum stúlkna hafi verið skráðar á legudeildum á síðustu tíu árum. Gögn frá ferlideildum ná hins vegar aftur til ársins 2011 og á tímabilinu 2011–2019 voru skráðar ellefu slíkar aðgerðir þar hjá stúlkum undir 18 ára aldri. Þá hafi það verið vandkvæðum bundið að fá gögn frá sjálfstætt starfandi lýtaskurðlæknum og „gögn um efni spurningarinnar því ekki þekjandi,“ segir í svari ráðherra. Engar lýtaaðgerðir á skapabörmum eru skráðar hjá stúlkum undir 18 ára aldri í þeim gögnum sem lýtaskurðlæknar hafa skilað inn til embættis landlæknis á tímabilinu 2012–2017. Fimm stúlkur hafa gengist undir brjóstastækkun á tímabilinu 2011-2019, samkvæmt tölum úr vistunarskrá heilbrigðisstofnana. Tvær voru sextán ára þegar aðgerðin var gerð en hinar þrjár sautján ára. Þá hafa níu stúlkur farið í brjóstaminnkun á tímabilinu, þrjár sextán ára og sex sautján ára, og fimm stúlkur gengist undir annars konar lýtaaðgerðir á brjósti.
Heilbrigðismál Alþingi Lýtalækningar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira