Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar

Í kvöldfréttum okkar segjum við rannsókn lögreglu á vörslu barnaníðsefnis en á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar og myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar grófar nauðganir á börnum.

Nú er staðfest að tæplega 90 manns hafa smitast af kórónuveirunni í tengslum við hópsmit á Landakoti. Landspítalinn skoðar málið en biður um vinnufrið vegna neyðarástands á spítalanum.

Þá greinum við frá því að erfitt gæti reynst að fá eigendur til að rífa húsið sem brann við Bræðraborgarstíg í sumar vegna deilna eiganda hússins við tryggingarfélag.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×