Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2020 13:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir lék alls í 18 þáttum í Vikings. vísir/vilhelm Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira