Lífið

Auðunn Blöndal og Rakel eiga aftur von á barni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Auðunn og Rakel eru glæsileg saman þegar hún gekk með Theódór. 
Auðunn og Rakel eru glæsileg saman þegar hún gekk með Theódór. 

Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni. 

Þau eignuðust dreng síðasta nóvember og fékk hann nafnið Theódór Sverrir Blöndal.

Auðunn greinir frá þessu á Facebook og segir þar: Hvað er að gerast hérna. Verðum fjögur í maí.“

Auðunn og Rakel stefna því í vísitölufjölskylduna.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.