Tónlist

Sigurvegari Eurovision 2019 gefur út tónlistarmyndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Duncan Laurence vann keppnina nokkuð örugglega. 
Duncan Laurence vann keppnina nokkuð örugglega. 

Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra.

Hatari hafnaði tíunda sæti keppninnar.

Laurence vann með laginu Arcade og sló lagið rækilega í gegn um alla Evrópu eftir sigur hans í keppninni.

Nýja lagið ber heitið Last Night er verður á komandi plötu hans Small Town Boy.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.