RAX Augnablik: Eins og að fara hundrað ár aftur í tímann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2020 07:01 Guttormur í Fugley með gulu barnasólgleraugun sín. Vísir/RAX „Þetta var svona ævintýraeyja. Þetta er stórkostlegt land, stórkostlegt fólk og endalaust hægt að taka myndir þarna.“ Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur á leikriti þegar hann horfði í kringum sig og birtust myndir af mörgum þessum einstaklingum í bók hans Andlit Norðursins. „Þetta er eins og tíminn hafi staðið í stað, þetta var eins og að fara hundrað ár aftur í tímann,“ segir RAX um lífið á eynni. Í sjöunda þætti af RAX Augnablik segir RAX frá fólkinu á myndunum frá Fugley. Þar á meðal Guttormi, sem var þá á áttræðisaldri og bjó í Fugley ásamt tveimur systkinum sínum. „Ég fór með honum út í fjárhús, þar sem hann geymdi vodkapela undir fóðurbætinum. Hann kíkti út um gluggann, setti á sig gul barnasólgleraugu því það var svo bjart úti og kíkti svo fyrir hornið hvort stóra systir væri nokkuð að tékka á honum. Það var gaman að sjá glottið á henni þar sem hún var í hurðinni.“ Hægt er að horfa á þáttinn Lífið í Fugley í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og er sjöundi þátturinn rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Lífið í Fugley Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. RAX Ljósmyndun Færeyjar Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. 4. október 2020 07:01 RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. 27. september 2020 08:00 RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
„Þetta var svona ævintýraeyja. Þetta er stórkostlegt land, stórkostlegt fólk og endalaust hægt að taka myndir þarna.“ Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur á leikriti þegar hann horfði í kringum sig og birtust myndir af mörgum þessum einstaklingum í bók hans Andlit Norðursins. „Þetta er eins og tíminn hafi staðið í stað, þetta var eins og að fara hundrað ár aftur í tímann,“ segir RAX um lífið á eynni. Í sjöunda þætti af RAX Augnablik segir RAX frá fólkinu á myndunum frá Fugley. Þar á meðal Guttormi, sem var þá á áttræðisaldri og bjó í Fugley ásamt tveimur systkinum sínum. „Ég fór með honum út í fjárhús, þar sem hann geymdi vodkapela undir fóðurbætinum. Hann kíkti út um gluggann, setti á sig gul barnasólgleraugu því það var svo bjart úti og kíkti svo fyrir hornið hvort stóra systir væri nokkuð að tékka á honum. Það var gaman að sjá glottið á henni þar sem hún var í hurðinni.“ Hægt er að horfa á þáttinn Lífið í Fugley í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og er sjöundi þátturinn rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Lífið í Fugley Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon.
RAX Ljósmyndun Færeyjar Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. 4. október 2020 07:01 RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. 27. september 2020 08:00 RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00 RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
RAX Augnablik: „Tragedía sem þurfti ekki að fara svona“ 5. mars árið 1997 lenti flutningaskipið Víkartindur í sjávarháska í brjáluðu veðri eftir að vélarbilun kom upp í skipinu snemma morguns. Ragnar Axelsson rifjar upp þennan sjávarháska. 4. október 2020 07:01
RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. 27. september 2020 08:00
RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20. september 2020 07:00
RAX Augnablik: „Ísbjörninn er svo klókur og snöggur að gera árás“ Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í þegar hann fylgdi eftir veiðimönnum í leit að fjórum ísbjörnum úti á hafís þegar jökulstormur skall á. 13. september 2020 07:00
RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 6. september 2020 07:00
RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00