Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2020 09:01 Karitas Harpa Davíðsdóttir, Aron Leví Beck ásamt drengjunum tveimur. Von er á þriðja krílinu í janúar. Mynd úr einkasafni „Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
„Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30
Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“