Innlent

Leituðu barns sem fór frá heimili sínu

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Barnið fannst fljótlega eftir að björgunarsveitir voru kallaðar út.
Barnið fannst fljótlega eftir að björgunarsveitir voru kallaðar út. Vísir/Vilhelm

Björgunarsveitir Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í dag til leitar á Selfossi að barni sem hafði farið frá heimili sínu. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi.

Barnið fannst þó skammt frá heimili sínu fljótlega eftir að útkall barst.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.