Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 segjum við frá því að öldurhús og skemmtistaðir verða að óbreyttu opnaðir aftur að nýju á morgun, en víðtækari samkomutakmarkanir eru til skoðunar.

Forsætisráðherra segir að ekki verði hjá því komist að einhver fyrirtæki í ferðaþjónustu fari á hausinn á næstu mánuðum en aðgerðum ríkistjórnarinnar sé þó ekki lokið.

Píratar ætla að kalla eftir rannsókn á sóttvarnaaðgerðum sem gripið hefur verið til í kórónuveirufaraldrinum. Þeir segja að draga þurfi lærdóm af ástandinu sem nú ríkir.

Við ræðum við skólastjóra í Stykkishólmi þar sem hópsmit kom upp í vikunni og segjum frá nýjum dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×