Innlent

Skemmdir unnar á minnst 18 bílum í Reykja­nes­bæ

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Ein þeirra bifreiða sem skemmdir voru unnar á.
Ein þeirra bifreiða sem skemmdir voru unnar á. Facebook/Lögreglan á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum eftir að eignaspjöll voru unnin á minnst 18 bifreiðum í Reykjanesbæ í nótt. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögregluembættisins.

Bifreiðunum sem um ræðir var lagt við Hólagötu, Njarðargötu og Faxabraut. Í öllum tilfellum voru hliðarspegla brotnir af bifreiðunum.

Lögreglan biður þá sem urðu vitni að eða hafa upplýsingar um skemmdarverkin að setja sig í samband við lögregluna.

Lögreglan óskar eftir vitnum. I no tt voru unnin eignaspjo ll a að minnsta kosti 18 bifreiðum i Reykjanesbæ....

Posted by Lögreglan á Suðurnesjum on Saturday, 26 September 2020


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×