„Við höfum áfram talsverðar áhyggjur af þessu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. september 2020 12:20 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, segir það áhyggjuefni að fjöldi þeirra sem greinist með kórónuveiruna daglega hér á landi sé jafn hár og raun ber vitni. Sóttvarnayfirvöld hafi verið með væntingar um að smitum yrði nú tekið að fækka eftir að þeim tók að fjölga nokkuð hratt síðustu daga. „Við höfum áfram talsverðar áhyggjur af þessu. Við vorum með ákveðnar væntingar um það að þessar tölu færu að lækka, þannig að við höfum áhyggjur af stöðunni eins og hún er. Eins og ég segi höfðum vonast til að þær aðgerðir sem almenningur greip til, að okkar hvatningu, með aukinni fjarvinnu og minni samkomum myndum við sjá tölurnar lækka,“ segir Víðir í samtali við fréttastofu. Væntingarnar hafi hins vegar ekki gengið eftir og því sé óvissa í kortunum. Á morgun, sunnudag, verði staðan metin og næstu skref skoðuð. „Við ætlum meta stöðuna á morgun og sjá hvernig tölur morgundagsins verða. Þá ætlum við að hittast og fara yfir þetta.“ Landshlutadreifingin annað áhyggjuefni Eins segir Víðir það vera áhyggjuefni að smit séu nú tekin að greinast víða um land, þó langflest hafi tilfellin verið á höfuðborgarsvæðinu. Í gær hafi til að mynda greinst smit á Suðurnesjum, Vestfjörðum og Norðurlandi. Í dag greindust 38 manns með kórónuveiruna innanlands, þar af voru 20 í sóttkví. Alls hafa 379 manns greinst með veiruna síðustu 10 sólarhringa, en heildarfjöldi þeirra sem greinst hafa með veiruna innanlands er 2.601. Af þeim sem greinst hafa með COVID-19 á Íslandi eru tíu látin. Hér að neðan má sjá tölfræði af vef Almannavarna og Landlæknis, covid.is, sem snýr að faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, segir það áhyggjuefni að fjöldi þeirra sem greinist með kórónuveiruna daglega hér á landi sé jafn hár og raun ber vitni. Sóttvarnayfirvöld hafi verið með væntingar um að smitum yrði nú tekið að fækka eftir að þeim tók að fjölga nokkuð hratt síðustu daga. „Við höfum áfram talsverðar áhyggjur af þessu. Við vorum með ákveðnar væntingar um það að þessar tölu færu að lækka, þannig að við höfum áhyggjur af stöðunni eins og hún er. Eins og ég segi höfðum vonast til að þær aðgerðir sem almenningur greip til, að okkar hvatningu, með aukinni fjarvinnu og minni samkomum myndum við sjá tölurnar lækka,“ segir Víðir í samtali við fréttastofu. Væntingarnar hafi hins vegar ekki gengið eftir og því sé óvissa í kortunum. Á morgun, sunnudag, verði staðan metin og næstu skref skoðuð. „Við ætlum meta stöðuna á morgun og sjá hvernig tölur morgundagsins verða. Þá ætlum við að hittast og fara yfir þetta.“ Landshlutadreifingin annað áhyggjuefni Eins segir Víðir það vera áhyggjuefni að smit séu nú tekin að greinast víða um land, þó langflest hafi tilfellin verið á höfuðborgarsvæðinu. Í gær hafi til að mynda greinst smit á Suðurnesjum, Vestfjörðum og Norðurlandi. Í dag greindust 38 manns með kórónuveiruna innanlands, þar af voru 20 í sóttkví. Alls hafa 379 manns greinst með veiruna síðustu 10 sólarhringa, en heildarfjöldi þeirra sem greinst hafa með veiruna innanlands er 2.601. Af þeim sem greinst hafa með COVID-19 á Íslandi eru tíu látin. Hér að neðan má sjá tölfræði af vef Almannavarna og Landlæknis, covid.is, sem snýr að faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Sjá meira