Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2020 10:16 Virpi Jokinen hefur síðustu ár passað vel upp á föt nemenda í Laugarnesskóla vísir/egill Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira