Lífið

Stjörnulífið: Snekkjulífið og mættur í tökur á kvikmynd í Belfast

Stefán Árni Pálsson skrifar
Viðburðarríkir dagar hjá stjörnunum. 
Viðburðarríkir dagar hjá stjörnunum. 

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Sara Sigmundsdóttir hélt upp á 28 ára afmælið sitt með vegan bollaköku.

 Rúrik að undirbúa sig að stíga á svið í Hörpunni. Spurning hvað hann er að bardúsa. 

Dómsmálaráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fagnar afmælisdegi bestu vinkonu sinnar Möggu. 

Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir skellti sér út með vinkonum sínum.

Gekk ekki nægilega vel hjá Helga Seljan í spurningaþættinum Kviss og hann var strax mættur í símann eftir upptöku til að finna upplýsingar um andstæðinga sína. 

Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson birti fallega mynd af sér með syni sínum sem kom í heiminn á dögunum. 

Svala Björgvinsdóttir birti ferðadagbókarmyndir á Instagram. Hún hefur verið að ferðast um landið með kærasta sínum Kristjáni Einari.

 María Birta rifjaði upp þegar hún flutti til Los Angeles.

 Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf var í góðu sunnudagsskapi.

Björn Ingi er sestur á skólabekk eftir tuttugu ára hlé. Björn er byrjaður í stjórnmálafræðinni og sagnfræði.

Sunneva Einars birti fallegar myndir af sér eins og svo oft áður.

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er mættur til Belfast þar sem hann er að fara í tökur á kvikmynd. Ekki er ljóst hvaða kvikmynd er um að ræða. 

 Eva Ruza og Siggi hafa verið par í tuttugu ár og eru hún þakklát fyrir eiginmanninn.

 Birgitta Líf flott í miðborginni.

Binni Glee hélt upp á 21 árs afmælið með stæl.

Magnea Björg Jónsdóttir skellti sér á snekkju um helgina. 

Líklega hefur Patrekur Jaime verið með í för. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.