Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 06:24 Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun.. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Vitni að innbrotinu gat gefið lögregluþjónum góða lýsingu á innbrotsþjófnum og var hann gómaður á hlaupum þar nærri. Hann var með poka fullan af skartgripum sem metnir eru á nokkrar milljónir króna. Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun. Í einu þeirra barst tilkynning frá starfsfólki kaffihúss í miðbænum. Þar hafði æst kona gengið inn á meðan verið var að loka staðnum, upp úr klukkan sex, og krafðist hún þjónustu. Þegar henni var neitað greip hún veitingar ófrjálsri hendi og neytti þeirra fyrir framan starfsfólki, samkvæmt dagbók lögreglu. Því næst rauk hún á brott og bar leit að henni ekki árangur. Maður óskaði eftir aðstoð lögreglu í gærkvöldi vegna hótana sem hann varð fyrir og tilraunar til fjárkúgunar. Tveir ungir menn höfðu sakað hann um að reyna að setja sig í samband við stúlku undir lögaldri og heimtuðu af honum peninga. Þá óskuðu starfsmenn matvöruverslunar í austurbænum eftir aðstoð lögreglu vegna tveggja manna sem hótuðu fólki ofbeldi. Þeir voru farnir af vettvangi þegar lögregluþjóna bar að garði og fundust ekki. Í gær var svo tilkynnt um lausan eld í timburhúsi í Garðabæ og var einn talinn lokaður inni. Betur fór þó á en horfðist og hafði eldur komið upp í potti. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Vitni að innbrotinu gat gefið lögregluþjónum góða lýsingu á innbrotsþjófnum og var hann gómaður á hlaupum þar nærri. Hann var með poka fullan af skartgripum sem metnir eru á nokkrar milljónir króna. Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun. Í einu þeirra barst tilkynning frá starfsfólki kaffihúss í miðbænum. Þar hafði æst kona gengið inn á meðan verið var að loka staðnum, upp úr klukkan sex, og krafðist hún þjónustu. Þegar henni var neitað greip hún veitingar ófrjálsri hendi og neytti þeirra fyrir framan starfsfólki, samkvæmt dagbók lögreglu. Því næst rauk hún á brott og bar leit að henni ekki árangur. Maður óskaði eftir aðstoð lögreglu í gærkvöldi vegna hótana sem hann varð fyrir og tilraunar til fjárkúgunar. Tveir ungir menn höfðu sakað hann um að reyna að setja sig í samband við stúlku undir lögaldri og heimtuðu af honum peninga. Þá óskuðu starfsmenn matvöruverslunar í austurbænum eftir aðstoð lögreglu vegna tveggja manna sem hótuðu fólki ofbeldi. Þeir voru farnir af vettvangi þegar lögregluþjóna bar að garði og fundust ekki. Í gær var svo tilkynnt um lausan eld í timburhúsi í Garðabæ og var einn talinn lokaður inni. Betur fór þó á en horfðist og hafði eldur komið upp í potti. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent