Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 06:00 Pepsi Max veisla dagsins hefst á stórleik KR og Stjörnunnar að Meistaravöllum. Vísir/Daníel Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira