Harbour og Allen gengin í eina sæng Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. september 2020 20:33 Hér má sjá Allen og Harbour í góðum gír á körfuboltaleik í New York í október á síðasta ári. James Devaney/Getty Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. Frá þessu greindi Allen í Instagram-færslu sem hún deildi í dag. Þar sést parið í sínu fínasta pússi með bros á vör. Á myndinni má einnig sjá leikara í gervi Elvis Prestley, en ekki liggur fyrir hvort leikarinn sá um að gefa hjónin saman eða hvort hann var aðeins viðstaddur til að auka skemmtanagildi athafnarinnar. View this post on Instagram A post shared by Putting the is in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT Orðrómur hefur verið á kreiki meðal áhangenda stjarnanna um að síðan í maí um að þau væru trúlofuð. Orðrómurinn fór af stað eftir að Allen deildi mynd af sér á Instagram, en glöggir netverjar tóku eftir því að hún skartaði hring á baugfingri vinstri handar. Harbour, sem er 45 ára, og Allen, sem er tíu árum yngri, hafa verið saman síðan í ágúst á síðasta ári. Allen er þekkt fyrir slagara á borð við Smile og Fuck You og hefur átt góðu gengi að fagna sem alþjóðleg poppstjarna. Þá er Harbour þekktur leikari og lék meðal annars stórt hlutverk í hinum geysivinsælu vísindaskáldskaparþáttum Stranger Things. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira
Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. Frá þessu greindi Allen í Instagram-færslu sem hún deildi í dag. Þar sést parið í sínu fínasta pússi með bros á vör. Á myndinni má einnig sjá leikara í gervi Elvis Prestley, en ekki liggur fyrir hvort leikarinn sá um að gefa hjónin saman eða hvort hann var aðeins viðstaddur til að auka skemmtanagildi athafnarinnar. View this post on Instagram A post shared by Putting the is in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT Orðrómur hefur verið á kreiki meðal áhangenda stjarnanna um að síðan í maí um að þau væru trúlofuð. Orðrómurinn fór af stað eftir að Allen deildi mynd af sér á Instagram, en glöggir netverjar tóku eftir því að hún skartaði hring á baugfingri vinstri handar. Harbour, sem er 45 ára, og Allen, sem er tíu árum yngri, hafa verið saman síðan í ágúst á síðasta ári. Allen er þekkt fyrir slagara á borð við Smile og Fuck You og hefur átt góðu gengi að fagna sem alþjóðleg poppstjarna. Þá er Harbour þekktur leikari og lék meðal annars stórt hlutverk í hinum geysivinsælu vísindaskáldskaparþáttum Stranger Things.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira