„Tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2020 07:00 Frá tökunum á myndbandinu. „Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem hefur vakið mikla athygli fyrir lögin sín á YouTube. Hún var að gefa út nýtt lag sem ber heitið Vilma. „Ég held að mér hafi tekist það með Vilmu. Svo jafnvel síðar mun ég semja lag með fleiri sögum af konunni. Lagið hefur ekkert viðlag og nám mitt í FÍH og MÍÍ hefur greinilega skilaði árangri og trommurnar í laginu eru svo sannarlega úr hljóðkortinu mínu,“ segir Guðný. „Ég tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin. Þetta er lag sem styður við ferðaþjónustuna.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Vilma. Menning Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem hefur vakið mikla athygli fyrir lögin sín á YouTube. Hún var að gefa út nýtt lag sem ber heitið Vilma. „Ég held að mér hafi tekist það með Vilmu. Svo jafnvel síðar mun ég semja lag með fleiri sögum af konunni. Lagið hefur ekkert viðlag og nám mitt í FÍH og MÍÍ hefur greinilega skilaði árangri og trommurnar í laginu eru svo sannarlega úr hljóðkortinu mínu,“ segir Guðný. „Ég tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin. Þetta er lag sem styður við ferðaþjónustuna.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Vilma.
Menning Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira