Lífið

Frumleg leið til að svæfa barnið sem virðist svínvirka

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur betur mögnuð aðferð sem svínvirkar.
Heldur betur mögnuð aðferð sem svínvirkar.

Austin Miles Geter deilir nokkuð athyglisverðu myndbandi á Facebook þar sem hann er að svæfa dóttur sína.

Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Geter er Bandaríkjamaður búsettur í Dallas en aðferðin er nokkuð auðveld.

Það eina sem þú þarft að gera er að strjúka mjúklega barnið fyrir ofan augabrúnina.

Geter þurfti í raun að gera það aðeins nokkrum sinnum og stúlkan steinsofnaði.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.