Harmar alvarleg og afdrifarík mistök Krabbameinsfélagsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2020 16:32 Heilbrigðisráðherra harmar mistökin Krabbameinsfélagsins og segir hug sinn hjá þeim sem eigi um sárt að binda vegna þeirra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að mistök sem urðu hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) við skimanir vegna leghálskrabbameins séu alvarleg og afdrifarík. „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís. Hún minnir á að um áramótin verði breytingar á fyrirkomulagi krabbameinsskimana. Þá færist ábyrgð á leghálsskimunum frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til Landspítalans. Þær breytingar hafi verið lengi í undirbúningi og það sé hennar skoðun að krabbameinsskimanir eigi að vera hluti af opinberi þjónustu. Breytt skipulag sem þá tekur gildi byggist á tillögum skimunarráðs og embættis landlæknis og verður þar með nær því skipulagi skimana sem mælt er með í leiðbeiningum Evrópusambandsins. „Ég vil að lokum beina því til kvenna um land allt að sinna boðum um reglubundna krabbameinsskimun, Skimanirnar eru mikilvæg forvörn gagnvart illvígum sjúkdómi þar sem snemmgreining ræður miklu um meðferð, batahorfur og lífslíkur þeirra sem greinast. Hér er því mikið í húfi.“ Facebook-færslu Svandísar má sjá að neðan. Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að mistök sem urðu hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) við skimanir vegna leghálskrabbameins séu alvarleg og afdrifarík. „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís. Hún minnir á að um áramótin verði breytingar á fyrirkomulagi krabbameinsskimana. Þá færist ábyrgð á leghálsskimunum frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til Landspítalans. Þær breytingar hafi verið lengi í undirbúningi og það sé hennar skoðun að krabbameinsskimanir eigi að vera hluti af opinberi þjónustu. Breytt skipulag sem þá tekur gildi byggist á tillögum skimunarráðs og embættis landlæknis og verður þar með nær því skipulagi skimana sem mælt er með í leiðbeiningum Evrópusambandsins. „Ég vil að lokum beina því til kvenna um land allt að sinna boðum um reglubundna krabbameinsskimun, Skimanirnar eru mikilvæg forvörn gagnvart illvígum sjúkdómi þar sem snemmgreining ræður miklu um meðferð, batahorfur og lífslíkur þeirra sem greinast. Hér er því mikið í húfi.“ Facebook-færslu Svandísar má sjá að neðan.
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira