Sportið í kvöld: Bestu samherjar Emils í landsliðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2020 10:30 Emil og Rikki fóru um víðan völl. Vísir/skjáskot Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. Í þættinum fóru þeir um víðan völl og var Emil meðal annars beðinn um að velja þrjá bestu liðsfélagana á löngum landsliðsferli sínum. Emil nefndi Eið Smára Guðjohnsen fyrstan. „Ég valdi Eið af því að hann er besti fótboltamaður Íslands, fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum, kynnast honum og læra af honum á sínum tíma. Þess vegna er hann klárlega einn af þessum þremur,“ segir Emil. Birkir Bjarnason hefur leikið ófáa landsleikina við hlið Emils á miðju íslenska landsliðsins undanfarin ár en hann hefur einnig verið herbergisfélagi Emils á ferðalögum landsliðsins. „Birkir er búinn að eiga mjög flottan landsliðsferil. Hann skilar alltaf sínu og skorar mikilvæg mörk. Hann er alltaf réttur maður á réttum stað,“ segir Emil. Emil valdi einnig sveitunga sinn, Gylfa Þór Sigurðsson, en báðir ólust þeir upp hjá FH í Hafnarfirði. „Hann hefur oft náð að leysa erfiða leiki fyrir okkur. Ég gat ekki sleppt því að hafa hann þarna. Besti fótboltamaðurinn okkar undanfarin ár.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu Íslenski boltinn Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. Í þættinum fóru þeir um víðan völl og var Emil meðal annars beðinn um að velja þrjá bestu liðsfélagana á löngum landsliðsferli sínum. Emil nefndi Eið Smára Guðjohnsen fyrstan. „Ég valdi Eið af því að hann er besti fótboltamaður Íslands, fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum, kynnast honum og læra af honum á sínum tíma. Þess vegna er hann klárlega einn af þessum þremur,“ segir Emil. Birkir Bjarnason hefur leikið ófáa landsleikina við hlið Emils á miðju íslenska landsliðsins undanfarin ár en hann hefur einnig verið herbergisfélagi Emils á ferðalögum landsliðsins. „Birkir er búinn að eiga mjög flottan landsliðsferil. Hann skilar alltaf sínu og skorar mikilvæg mörk. Hann er alltaf réttur maður á réttum stað,“ segir Emil. Emil valdi einnig sveitunga sinn, Gylfa Þór Sigurðsson, en báðir ólust þeir upp hjá FH í Hafnarfirði. „Hann hefur oft náð að leysa erfiða leiki fyrir okkur. Ég gat ekki sleppt því að hafa hann þarna. Besti fótboltamaðurinn okkar undanfarin ár.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu
Íslenski boltinn Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn