Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. febrúar 2020 15:52 Fyndnustu mínar hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarin misseri. Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26