Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. febrúar 2020 15:52 Fyndnustu mínar hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarin misseri. Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sviðshöfundurinn, uppistandarinn og pönkarinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, kölluð Salka, býður í dag upp á djammvænan heimstónlistarlagalista fyrir Abba-dísir. Hún er hluti uppistandsþríeykisins Fyndnustu mínar sem bjóða einmitt upp á glensveislu á Kex annað kvöld. Salka verður þó fjarri góðu gamni því hún er í þungunarleyfi um þessar mundir. Hún er jafnframt fremst á sviði í pönksveitinni Stormy Daniels sem gaf út plötuna AGI STYRKUR EINBEITING HARKA ÚTHALD HAFA GAMAN fyrir rétt rúmu ári síðan. Hún titlar lagalista sinn „Dansa smá, djamma smá, deyja smá“ og segir hann samanstanda af „skvísu R&B, reggaeton, ABBA og nígerískri Banku tónlist.“ Henni þykir það þó skondið að vera kasólétt að gera svo dansvænan djammlagalista. „Ég er komin 38 vikur á leið en það þýðir ekki að ég sé ekki til í danspartý á föstudegi!“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. 6. desember 2019 15:26