Lífið

Harpa og Guðmundur eiga von á tvíburum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Harpa og Guðmundur eiga von á eineggja tvíburum.
Harpa og Guðmundur eiga von á eineggja tvíburum. myndir/instagram/breiðablik

„Í dag erum við þrjú á heimilinu, bráðum verðum við fimm. Við Guðmundur Böðvar eigum von á eineggja tvíburum í sumar,“ segir förðunarmeistarinn Harpa Káradóttir í færslu á Instagram.

Harpa þykir einn færasti förðunarfræðingur landsins og er í sambandi með knattspyrnumanninum Guðmundi Böðvari Guðjónssyni.

Harpa á fyrir eina dóttur úr fyrra sambandi en hér að neðan má sjá færslu hennar á Instagram. 
 
 
View this post on Instagram

Í dag erum við þrjú á heimilinu, bráðum verðum við fimm Við @gudmundurbodvar eigum von á eineggja tvíburum í sumar

A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) on Feb 23, 2020 at 12:56pm PST
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.