Tónlist

Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre

Stefán Árni Pálsson skrifar
Íva tekur þátt í Söngvakeppninni með laginu Oculis Videre.
Íva tekur þátt í Söngvakeppninni með laginu Oculis Videre.

Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn.

Það var Richard Cameron sem leikstýrði myndbandinu og var myndatakan í höndum Róberts Magnússonar.

Richard Cameron samdi einmitt lagið ásamt Ívu Marín en hér að neðan má sjá útkomuna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.