Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. febrúar 2020 09:11 Frá umferðinni á höfuðborgarsvæðinni í morgun. Bíll við bíl á Álftanesvegi. Vísir/Kolbeinn Tumi Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. Snjó hefur kyngt niður í höfuðborginni það sem af er morgni og áfram mun ganga á með éljum í dag, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Hannes Þór Guðmundsson varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fólk hafi líklega farið af stað í seinna fallinu í morgun. Létta muni á umferðinni nú á tíunda tímanum. Þá hefur verkfall borgarstarfsmanna ekki áhrif á snjómokstur á götum borgarinnar. Þegar Vísir náði tali af Guðbrandi Sigurðssyni aðalvarðstjóra hjá umferðardeild nú um níuleytið var hann staddur á Suðurlandsbraut á leið til vinnu og hafði þá verið um klukkutíma á leiðinni ofan úr Mosfellsbæ. Guðbrandur segir aksturinn venjulega taka um tuttugu mínútur, sem er til marks um seinagang umferðarinnar í morgun. Þá lítur út fyrir að snjói meira á höfuðborgarsvæðinu í dag, að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir ofankomuna þó ekki verða samfellda líkt og í morgun en él gætu haldið áfram fram á nótt. Gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan sjö í kvöld. Þá fer að hvessa töluvert og snjóar áfram. Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. Snjó hefur kyngt niður í höfuðborginni það sem af er morgni og áfram mun ganga á með éljum í dag, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Hannes Þór Guðmundsson varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fólk hafi líklega farið af stað í seinna fallinu í morgun. Létta muni á umferðinni nú á tíunda tímanum. Þá hefur verkfall borgarstarfsmanna ekki áhrif á snjómokstur á götum borgarinnar. Þegar Vísir náði tali af Guðbrandi Sigurðssyni aðalvarðstjóra hjá umferðardeild nú um níuleytið var hann staddur á Suðurlandsbraut á leið til vinnu og hafði þá verið um klukkutíma á leiðinni ofan úr Mosfellsbæ. Guðbrandur segir aksturinn venjulega taka um tuttugu mínútur, sem er til marks um seinagang umferðarinnar í morgun. Þá lítur út fyrir að snjói meira á höfuðborgarsvæðinu í dag, að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir ofankomuna þó ekki verða samfellda líkt og í morgun en él gætu haldið áfram fram á nótt. Gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan sjö í kvöld. Þá fer að hvessa töluvert og snjóar áfram.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
„Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39