Tónlist

Daði Freyr og Gagnamagnið gefa út tónlistarmyndband fyrir Söngvakeppnina

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daði Freyr og Gagnamagnið ætla sér áfram í Söngvakeppninni annað kvöld.
Daði Freyr og Gagnamagnið ætla sér áfram í Söngvakeppninni annað kvöld.

Daði Freyr og Gagnamagnið hafa gefið út tónlistarmyndband við lagið Think about things.

Gagnamagnið tekur þátt í Söngvakeppninni á öðru undanúrslitakvöldinu annað kvöld í Háskólabíói og flytur hópurinn lagið Gagnamagnið þá. Sem er íslensk útgáfa af laginu Thinking about things.

Það var Guðný Rós Þórhallsdóttir sem leikstýrði myndbandinu sem sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.