Innlent

Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt

Kjartan Kjartansson skrifar
Frá Hvalfjarðargöngum.
Frá Hvalfjarðargöngum. Vísir/vilhelm

Viðhaldsvinna fer fram í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt og þurfa þeir sem hyggjast fara um göngin að bíða eftir fylgdarakstri. Vinnan stendur yfir frá klukkan tíu í kvöld til klukkan sex í fyrramálið.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að umferð verði stöðvuð við gangnamunna þar til fylgdarbíll kemur. Hann leggur af stað frá gagnamunna á tuttugu mínútna fresti.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.