Lægð annan hvern dag á árinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. janúar 2020 12:30 Það hefur ekkert viðrað neitt sérstaklega vel á landinu undanfarið. vísir/vilhelm Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar. Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar.
Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24
Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54