Lögregla varar fólk við því að hlýða SMS-um frá Ken Eiður Þór Árnason skrifar 25. janúar 2020 16:55 Lögreglan hvetur fólk til þess að láta Ken ekki blekkja sig. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eiga það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. Í skilaboðunum óskar aðilinn eftir því að viðtakendur staðfesti móttöku skilaboðanna með því að senda honum tölvupóst á tiltekið netfang. Í fremur óljósum skilaboðum sem lögreglan birtir með tilkynningunni segist sendandinn vonast til þess að geta treyst viðtakanda fyrir viðskiptum sem nemi 27,5 milljónum Bandaríkjadala. „Þetta er að sjálfsögðu ekkert annað en hrein og klár svikastarfsemi. Við viljum brýna fyrir fólki að svara ekki svona SMS-skilaboðum og fara alls ekki eftir því sem farið er fram á að verði framkvæmt, það er að senda póst á uppgefið netfang!“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar. Að lokum hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alla borgara sem kannast við slíkar sendingar til þess að loka á umrætt númer í síma sínum og koma þannig í veg fyrir að fólk fái þaðan fleiri skilaboð. Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eiga það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. Í skilaboðunum óskar aðilinn eftir því að viðtakendur staðfesti móttöku skilaboðanna með því að senda honum tölvupóst á tiltekið netfang. Í fremur óljósum skilaboðum sem lögreglan birtir með tilkynningunni segist sendandinn vonast til þess að geta treyst viðtakanda fyrir viðskiptum sem nemi 27,5 milljónum Bandaríkjadala. „Þetta er að sjálfsögðu ekkert annað en hrein og klár svikastarfsemi. Við viljum brýna fyrir fólki að svara ekki svona SMS-skilaboðum og fara alls ekki eftir því sem farið er fram á að verði framkvæmt, það er að senda póst á uppgefið netfang!“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar. Að lokum hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alla borgara sem kannast við slíkar sendingar til þess að loka á umrætt númer í síma sínum og koma þannig í veg fyrir að fólk fái þaðan fleiri skilaboð.
Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira