Lífið

Ellen rifjar upp eftir­minni­legar og ó­væntar heim­sóknir Kobe Bry­ant í þáttinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kobe og Ellen voru miklir vinir.
Kobe og Ellen voru miklir vinir.

Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni.

Bæði létust þau í þyrluslysi á sunnudaginn skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles.

Ellen talaði fallega um körfuboltamanninn og sýndi því næst eftirminnileg augnablik úr þættinum.

Kobe Bryant átti það til að mæta óvænt í heimsókn og koma gestum á óvart eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.