Segir að fáir njóti góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 20:30 Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan. Sjávarútvegur Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan.
Sjávarútvegur Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira