Lífið

Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó

Stefán Árni Pálsson skrifar
Arnaldur í Mílanó.
Arnaldur í Mílanó. vísir/instagram.

Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti.

Á dögunum gekk hann tískupallinn fyrir hönd Armani og það í höfuðborg tískunnar, Mílanó.

Arnaldur greinir sjálfur frá þessu á Instagram og segir þar:

„Algjör forréttindi að fá að ganga tískupallinn fyrir hönd Armani.“

Arnaldur er meðal annars fyrirsæta fyrir Eskimo models hér á landi.

 
 
 
View this post on Instagram

Pleasure to walk for @armani on my debut at MFW @boommodels

A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.