Lífið

Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó

Stefán Árni Pálsson skrifar
Arnaldur í Mílanó.
Arnaldur í Mílanó. vísir/instagram.

Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti.

Á dögunum gekk hann tískupallinn fyrir hönd Armani og það í höfuðborg tískunnar, Mílanó.

Arnaldur greinir sjálfur frá þessu á Instagram og segir þar:

„Algjör forréttindi að fá að ganga tískupallinn fyrir hönd Armani.“

Arnaldur er meðal annars fyrirsæta fyrir Eskimo models hér á landi.

 
 
 
View this post on Instagram

Pleasure to walk for @armani on my debut at MFW @boommodels

A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) on Jan 11, 2020 at 11:02am PST
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.