Lífið

Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Kópurinn krúttlegi hefur ekki fengið nafn.
Kópurinn krúttlegi hefur ekki fengið nafn. Myndir/Lögreglan á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Ákveðið var að hafa samband við Húsdýragarðinn í Reykjavík til þess að kópurinn gæti fengið þá hjálp sem hann þarf.

Í samtali við fréttastofu staðfesti deildarstjóri Húsdýragarðsins að lögreglan væri búin að hafa samband. Ástand kópsins verður metið þegar hann kemur í garðinn. 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.